Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptabankastarfsemi
ENSKA
retail banking
Samheiti
smásölubankaþjónusta
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Lögbær yfirvöld skulu heimila stofnunum að nota annan viðeigandi mælikvarða fyrir viðskiptasvið innan viðskiptabankastarfsemi og fyrirtækjabankaþjónusta ef skilyrðin sem sett eru fram í 2. mgr. 319. gr. og 320. gr. eru uppfyllt.

[en] Competent authorities shall permit institutions to use an alternative relevant indicator for the business lines of retail banking and commercial banking where the conditions set out in Articles 319(2) and 320 are met.

Skilgreining
[en] banking services offered to individuals and small businesses, as opposed to large corporations and financial institutions

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og fjárfestingarfyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012


[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Orðið viðskiptabanki er til bæði í þrengri og víðari merkingu.
Hér er það notað í þrengri merkingu og svarar til þess sem á ensku heitir retail bank þ.e.a.s. banka sem veita einstaklingum, heimilum og smærri fyrirtækjum fyrirgreiðslu eða eru í viðskiptum við þá. Annað orð sömu merkingar er smásölubanki en það hefur ekki náð jafnmikilli útbreiðslu. Í víðari merkingu er orðið viðskiptabanki stundum notað um hvers kyns banka sem taka við innlánum og veita lán og nær þá líka yfir svokallaða fyrirtækjabanka (á ensku ýmist corporate bank eða commercial bank).


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira